Þetta hótel er staðsett í aðeins 5 mínútna fjarlægð frá Abu Dhabi National-sýningarmiðstöðinni (ADNEC), sendiráðshverfinu og Zayed Sports City-leikvanginum. Það er í 12 mínútna fjarlægð frá miðbæ Abu Dhabi og í 18 mínútna akstursfjarlægð frá eyjunni Yas Island þar sem finna má Ferrari World-skemmtigarðinn, Yas Waterworld-vatnsrennibrautagarðinn og verslunarmiðstöðina Yas Mall en þetta er besta svæðið í borginni til að versla, fara út að borða og njóta afþreyingar. Abu Dhabi-alþjóðaflugvöllur er í aðeins 20 mínútna akstursfjarlægð og hótelið býður upp á litla líkamsræktaraðstöðu og þaksundlaug með útsýni yfir hvítar marmarahvelfingar moskunnar Grand Mosque. Gestir á Holiday Inn geta slakað á og látið líða úr í gufubaðinu eða farið í endurnærandi nudd hjá fagþjálfuðum meðferðaraðilum. Silk Route Café býður daglega upp á hlaðborð með alþjóðlegum réttum í morgunverð, hádegisverð og kvöldverð. Hubbly Bubbly er hið fullkomna útiverönd til að fá sér shisha-vatnspípu. Tilvalið er að fara á Stay Fresh Café til að fá sér léttari máltíðir og þar er hægt að fá Starbucks-kaffi. Thirty 1st Bar and Lounge er besti staðurinn til að horfa á íþróttir í beinni og fá sér shisha-vatnspípu á verönd sem er með útsýni yfir sjóndeildarhring Abu Dhabi.

Pör eru sérlega hrifin af staðsetningunni – þau gáfu henni einkunnina 8,4 fyrir tveggja manna ferðir.

Fjarlægðir í gististaðalýsingum eru reiknaðar út með © OpenStreetMap

Holiday Inn Hotels & Resorts
Hótelkeðja
Holiday Inn Hotels & Resorts

Það besta við gististaðinn

Góð staðsetning: Fær góða einkunn frá fyrri gestum (8,5)

Upplýsingar um morgunverð

Léttur, Grænmetis, Vegan, Halal, Glútenlaus, Asískur, Amerískur, Hlaðborð

Ókeypis einkabílastæði í boði við hótelið

Tryggir viðskiptavinir

Hér eru fleiri endurkomur gesta en á flestum öðrum gististöðum.


Framboð

Veldu dagsetningar til að sjá framboð og verð á þessum gististað

Herbergistegund
Fjöldi gesta
 
1 mjög stórt hjónarúm
og
1 svefnsófi
1 mjög stórt hjónarúm
1 einstaklingsrúm
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.
Eitthvað fór úrskeiðis. Reyndu aftur síðar.

Starfshættir gististaðar

Þessi gististaður hefur sagt okkur að hann hafi tekið upp ákveðna starfshætti í sumum eða öllum þessum flokkum: úrgangur, vatn, orka og losun gróðurhúsalofttegunda, áfangastaður og samfélag, og náttúra.
Gestaumsagnir

Flokkar:

Starfsfólk
8,8
Aðstaða
8,4
Hreinlæti
8,6
Þægindi
8,7
Mikið fyrir peninginn
8,3
Staðsetning
8,5
Ókeypis WiFi
7,9
Veldu efnisflokka til að lesa umsagnir:

Sjáðu það sem gestir kunna best að meta:

  • Ana
    Brasilía Brasilía
    Two great restaurants downstairs. Very good! Exceptional breakfast.. I was impressed! great service and very comfortable!
  • J
    James
    Úganda Úganda
    All went well The staff were friendly and supportive
  • H
    Helen
    Kanada Kanada
    The hotel has all amenities, and amazing buffet breakfast

Umhverfi hótelsins

Veitingastaðir
6 veitingastaðir á staðnum

  • SushiSan
    • Matur
      japanskur • sushi
    • Andrúmsloftið er
      fjölskylduvænlegt • nútímalegt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Halal • Grænn kostur
  • Silk Route Cafe
    • Matur
      alþjóðlegur
    • Andrúmsloftið er
      fjölskylduvænlegt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Halal • Grænn kostur
  • Hubbly Bubbly
    • Matur
      mið-austurlenskur • svæðisbundinn
    • Andrúmsloftið er
      hefbundið
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Halal • Grænn kostur
  • Thirty 1st Lounge & Bar
    • Matur
      alþjóðlegur
    • Andrúmsloftið er
      nútímalegt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Halal • Grænn kostur
  • Stay Fresh Cafe
    • Matur
      alþjóðlegur
    • Andrúmsloftið er
      fjölskylduvænlegt • nútímalegt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Halal • Grænn kostur
  • Stock Burger Co. Abu Dhabi
    • Matur
      alþjóðlegur • grill
    • Andrúmsloftið er
      nútímalegt
    • Valkostir fyrir sérstakt mataræði
      Halal • Grænn kostur

Aðstaða á Holiday Inn Abu Dhabi, an IHG Hotel
Frábær aðstaða! Umsagnareinkunn: 8.4

Vinsælasta aðstaðan
  • Útisundlaug
  • Ókeypis Wi-Fi
  • Ókeypis bílastæði
  • Fjölskylduherbergi
  • Líkamsræktarstöð
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
  • Reyklaus herbergi
  • 6 veitingastaðir
  • Bar
Baðherbergi
  • Salernispappír
  • Handklæði
  • Skolskál
  • Baðkar eða sturta
  • Inniskór
  • Sérbaðherbergi
  • Salerni
  • Ókeypis snyrtivörur á baðherbergi
  • Hárþurrka
  • Baðkar
  • Sturta
Svefnherbergi
  • Rúmföt
  • Fataskápur eða skápur
  • Vekjaraklukka
Svæði utandyra
  • Garðhúsgögn
  • Sólarverönd
  • Verönd
Eldhús
  • Hreinsivörur
  • Rafmagnsketill
Aðbúnaður í herbergjum
  • Innstunga við rúmið
  • Fataslá
Tómstundir
  • Íþróttaviðburður (útsending)
  • Hamingjustund
    Aukagjald
  • Þemakvöld með kvöldverði
    Aukagjald
  • Heitur pottur
Stofa
  • Setusvæði
  • Skrifborð
Miðlar & tækni
  • Flatskjár
  • Kapalrásir
  • Sími
  • Sjónvarp
Matur & drykkur
  • Kaffihús á staðnum
  • Ávextir
    Aukagjald
  • Vín/kampavín
    Aukagjald
  • Hlaðborð sem hentar börnum
  • Barnamáltíðir
  • Matseðill fyrir sérstakt mataræði (að beiðni)
  • Snarlbar
  • Morgunverður upp á herbergi
  • Bar
Internet
Þráðlaust internet (Wi-Fi) er aðgengilegt á öllum svæðum og er ókeypis.
Bílastæði
Ókeypis einkabílastæði á staðnum (pöntun er ekki nauðsynleg).
  • Þjónustubílastæði
  • Bílageymsla
  • Hleðslustöðvar fyrir rafbíla
  • Bílastæði fyrir hreyfihamlaða
Móttökuþjónusta
  • Hægt að fá reikning
  • Móttökuþjónusta
  • Farangursgeymsla
  • Gjaldeyrisskipti
  • Hraðinnritun/-útritun
  • Sólarhringsmóttaka
Þrif
  • Dagleg þrifþjónusta
  • Buxnapressa
    Aukagjald
  • Strauþjónusta
    Aukagjald
  • Hreinsun
    Aukagjald
  • Þvottahús
    Aukagjald
Viðskiptaaðstaða
  • Fax/Ljósritun
    Aukagjald
  • Viðskiptamiðstöð
    Aukagjald
  • Funda-/veisluaðstaða
    Aukagjald
Öryggi
  • Slökkvitæki
  • Öryggismyndavélar á útisvæðum
  • Öryggismyndavélar á sameiginlegum svæðum
  • Reykskynjarar
  • Öryggiskerfi
  • Aðgangur með lykilkorti
  • Öryggisgæsla allan sólarhringinn
  • Öryggishólf
Almennt
  • Ofnæmisprófað
  • Sérstök reykingarsvæði
  • Loftkæling
  • Vekjaraþjónusta
  • Kynding
  • Bílaleiga
  • Öryggishólf fyrir fartölvur
  • Nesti
  • Teppalagt gólf
  • Lyfta
  • Vifta
  • Fjölskylduherbergi
  • Hárgreiðslustofa/snyrtistofa
  • Straubúnaður
  • Aðstaða fyrir hreyfihamlaða
  • Reyklaus herbergi
  • Straujárn
  • Vekjaraþjónusta/vekjaraklukka
  • Herbergisþjónusta
Aðgengi
  • Öryggissnúra á baðherbergi
  • Stuðningsslár fyrir salerni
  • Aðgengilegt hjólastólum
  • Allt gistirýmið aðgengilegt hjólastólum
  • Efri hæðir aðeins aðgengilegar með tröppum
  • Efri hæðir aðgengilegar með lyftu
Útisundlaug
Ókeypis!
  • Opin allt árið
  • Allir aldurshópar velkomnir
  • Sundlaugin er á þakinu
  • Sundlaug með útsýni
  • Upphituð sundlaug
  • Sundlauga-/strandhandklæði
  • Strandbekkir/-stólar
Vellíðan
  • Barnalaug
  • Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
  • Líkamsrækt
  • Nuddstóll
  • Heilnudd
  • Handanudd
  • Höfuðnudd
  • Paranudd
  • Fótanudd
  • Hálsnudd
  • Baknudd
  • Gufubað
  • Heilsulind
  • Líkamsmeðferðir
  • Hárgreiðsla
  • Litun
  • Klipping
  • Fótsnyrting
  • Handsnyrting
  • Hármeðferðir
  • Förðun
  • Vaxmeðferðir
  • Snyrtimeðferðir
  • Strandbekkir/-stólar
  • Nudd
    Aukagjald
  • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
    Aukagjald
  • Líkamsræktarstöð
  • Gufubað
Þjónusta í boði á:
  • afrikaans
  • arabíska
  • enska
  • franska
  • hindí
  • rússneska
  • tagalog
  • úkraínska
  • Úrdú

Húsreglur

Holiday Inn Abu Dhabi, an IHG Hotel tekur við sérstökum óskum! Bættu þeim við í næsta skrefi!

Innritun

Frá 15:00

Ætlast er til þess að gestir sýni skilríki með mynd og kreditkort við innritun

Útritun

Til 12:00

 

Afpöntun/
fyrirframgreiðsla

Afpöntunar- og fyrirframgreiðsluskilmálar eru breytilegir eftir tegund gististaðarins. Vinsamlegast fylltu inn dagsetningar dvalar og skoðaðu skilyrði þess herbergis sem þú þarfnast

Börn og rúm

Barnaskilmálar

Börn á öllum aldri velkomin.

Fyrir börn 13 ára og eldri þarf að greiða eins og fyrir fullorðna á þessum gististað.

Bættu fjölda barna í hópnum þínum og aldri þeirra í leitina til að sjá réttar upplýsingar um verð og hámarksfjölda.

Skilmálar fyrir barna- og aukarúm

6 ára
Barnarúm að beiðni
Ókeypis
12 ára og eldri
Aukarúm að beiðni
AED 150 á mann á nótt

Verð fyrir barna- og aukarúm eru ekki innifalin í heildarverðinu. Greiða þarf fyrir þau sérstaklega meðan á dvölinni stendur.

Fjöldi barna- og aukarúma sem er leyfður fer eftir valkostinum sem valinn er. Skoðaðu valkostinn þinn til að fá nánari upplýsingar.

Öll barna- og aukarúm eru háð framboði.

Engin aldurstakmörk

Engin aldurstakmörk fyrir innritun

Gæludýr

Gæludýr eru ekki leyfð.

Hópar

Þegar bókað er meira en 6 herbergi, þá geta mismunandi reglur og aukakostnaður átt við.

Mastercard Visa Ekki er tekið við peningum (reiðufé) Holiday Inn Abu Dhabi, an IHG Hotel samþykkir þessi kort og áskilur sér þann rétt til að taka frá upphæð tímabundið af kortinu þínu fyrir komu.

Smáa letrið
Nauðsynlegar upplýsingar fyrir gesti á þessum gististað

Vinsamlegast athugið að gestir þurfa að framvísa gildu vegabréfi eða skilríkjum sem gefin eru út af Sameinuðu arabísku furstadæmunum við innritun.

Gestir verða að sýna gild skilríki með ljósmynd og kreditkort við innritun. Vinsamlegast athugið að allar sérstakar óskir eru háðar framboði og aukagjöld geta átt við.

Vinsamlegast tilkynnið Holiday Inn Abu Dhabi, an IHG Hotel fyrirfram um áætlaðan komutíma. Þú getur notað dálkinn Sérstakar óskir við bókunarferlið eða haft samband beint við gististaðinn með því að nota tengiliðsupplýsingarnar í bókunarstaðfestingunni.

Lagalegar upplýsingar

Þessi gististaður er í umsjón atvinnugestgjafa. Þetta merki hefur enga þýðingu hvað varðar skatta, þar á meðal VSK og aðra „óbeina skatta“, en neytendalöggjöf ESB gerir kröfu um það. Nánari upplýsingar um gestgjafann má finna hér: .

Algengar spurningar um Holiday Inn Abu Dhabi, an IHG Hotel

  • Innritun á Holiday Inn Abu Dhabi, an IHG Hotel er frá kl. 15:00 og útritun er til kl. 12:00.

  • Já, þetta hótel er með sundlaug. Nánari upplýsingar um sundlaugina og aðra aðstöðu er að finna á þessari síðu.

  • Holiday Inn Abu Dhabi, an IHG Hotel er 9 km frá miðbænum í Abú Dabí. Allar fjarlægðir eru mældar í beinum línum. Raunveruleg ferðalengd getur verið breytileg.

  • Verðin á Holiday Inn Abu Dhabi, an IHG Hotel geta verið breytileg eftir dvöl (t.d. dagsetningunum sem þú velur, skilmálum hótelsins o.s.frv.). Þú sérð verðin með því að setja inn dagsetningarnar þínar.

  • Á Holiday Inn Abu Dhabi, an IHG Hotel eru 6 veitingastaðir:

    • Hubbly Bubbly
    • Stock Burger Co. Abu Dhabi
    • Silk Route Cafe
    • SushiSan
    • Thirty 1st Lounge & Bar
    • Stay Fresh Cafe

  • Holiday Inn Abu Dhabi, an IHG Hotel býður upp á eftirfarandi afþreyingu/þjónustu (ef til vill gegn gjaldi):

    • Heilsulind og vellíðunaraðstaða
    • Líkamsræktarstöð
    • Gufubað
    • Nudd
    • Hamingjustund
    • Sundlaug
    • Læstir skápar í líkamsræktarstöð/heilsulind
    • Snyrtimeðferðir
    • Íþróttaviðburður (útsending)
    • Vaxmeðferðir
    • Þemakvöld með kvöldverði
    • Förðun
    • Hármeðferðir
    • Handsnyrting
    • Fótsnyrting
    • Klipping
    • Litun
    • Hárgreiðsla
    • Líkamsmeðferðir
    • Heilsulind
    • Gufubað
    • Baknudd
    • Hálsnudd
    • Fótanudd
    • Paranudd
    • Höfuðnudd
    • Handanudd
    • Heilnudd
    • Nuddstóll
    • Líkamsrækt

  • Gestir á Holiday Inn Abu Dhabi, an IHG Hotel geta notið morgunverðar sem fær háa einkunn á meðan dvölinni stendur (umsagnareinkunn gesta: 7.8).

    Meðal morgunverðavalkosta er(u):

    • Léttur
    • Grænmetis
    • Vegan
    • Halal
    • Glútenlaus
    • Asískur
    • Amerískur
    • Hlaðborð

  • Meðal herbergjavalkosta á Holiday Inn Abu Dhabi, an IHG Hotel eru:

    • Hjónaherbergi
    • Tveggja manna herbergi
    • Þriggja manna herbergi
    • Svíta

  • Já, Holiday Inn Abu Dhabi, an IHG Hotel nýtur vinsælda hjá þeim sem eru að bóka gistingu fyrir fjölskylduna sína.